Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nafnleynd
ENSKA
anonymity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Halda verður nafnleynd þar til álit eða ákvörðun dómnefndar liggur fyrir.

[en] Anonymity must be observed until the jury has reached its opinion or decision.
Skilgreining
það að gefa ekki upp nafn e-s, t.d. vegna þess að þinghald í máli hlutaðeigandi manns var lokað (sjá lokað þinghald) eða af öðrum ástæðum sem kunna að vera lögmæltar. Hafi þinghald verið lokað skal gæta n. við afhendingu endurrita úr þingbókum og dómabókum til annarra en aðila máls og afmá úr þeim atriði sem eðlilegt er að leynt fari með tilliti til einkahagsmuna, sbr. m.a. 19. gr. barnalaga 76/2003
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/17/EB frá 31. mars 2004 um samræmingu reglna um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu

[en] Directive 2004/17/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 coordinating the procurement procedures of entities operating in the water, energy, transport and postal services sectors

Skjal nr.
32004L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira