Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdarvald
ENSKA
executory powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] SKYLDAN AÐ VEITA TÖLULEGAR UPPLÝSINGAR, FRAMKVÆMDARVALD OG LOKAÁKVÆÐI
65. gr.
Skyldan að veita tölulegar upplýsingar
Til að unnt sé að meta árangurinn af beitingu þessarar tilskipunar, skulu aðildarríkin, eigi síðar en 31. október ár hvert, senda framkvæmdastjórninni tölulega skýrslu sem, í samræmi við 66. gr., er samin sérstaklega fyrir hverja tegund samnings, vörusamninga, þjónustusamninga og verksamninga sem samningsyfirvöld/stofnanir hafa gert árið áður.

[en] STATISTICAL OBLIGATIONS, EXECUTORY POWERS AND FINAL PROVISIONS
Article 65
Statistical obligations
In order to permit assessment of the results of applying this Directive, Member States shall forward to the Commission a statistical report, prepared in accordance with Article 66, addressing supply, services and works contracts awarded by contracting authorities/entities during the preceding year, by no later than 31 October of each year,

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/81/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu reglna um útboð og gerð samningsyfirvalda eða samningsstofnana á tilteknum verksamningum, vörusamningum og þjónustusamningum á sviði varnar- og öryggismála og um breytingu á tilskipunum 2004/17/EB og 2004/18/EB

[en] Directive 2009/81/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of procedures for the award of certain works contracts, supply contracts and service contracts by contracting authorities or entities in the fields of defence and security, and amending Directives 2004/17/EC and 2004/18/EC

Skjal nr.
32009L0081
Athugasemd
Rithætti breytt til samræmis við Stafsetningarorðabókina (2009).
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.