Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðun
ENSKA
criterion
Samheiti
viðmið
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Sértækar kröfur varðandi mat og sannprófun eru tilgreindar fyrir neðan hverja viðmiðun sem sett er fram í A- og B-þætti. Þar sem við á er heimilt að nota aðrar prófunaraðferðir og staðla en tilgreind eru í hverri viðmiðun ef þar til bær aðili, sem metur umsóknina, fellst á að aðferðirnar og staðlarnir séu jafngildir.

[en] The specific assessment and verification requirements are indicated immediately below each criterion set out in Sections A and B. Where appropriate, test methods and standards other than those indicated for each criterion may be used if their equivalence is accepted by the Competent Body assessing the application.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. apríl 2005 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir tjaldstæði

[en] Commission Decision of 14 April 2005 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to campsite service

Skjal nr.
32005D0338
Athugasemd
[en] Criterion er í ft. criteria eða criterions.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira