Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ilmríkt þrúguyrki
ENSKA
aromatic variety of grape
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... ef um er að ræða ilmrík gæðafreyðivín, sem um getur í 10. mgr. K-þáttar VI. viðauka, skal í lýsingu á merkimiða koma fram annaðhvort heiti vínviðaryrkisins, sem það er fengið af, eða orðin framleitt úr ilmríkum þrúguyrkjum.

[en] ... in the case of quality sparkling wines of the aromatic type referred to in paragraph 10 of point K 10 of Annex VI, the description on the labelling shall include either the name of the vine variety from which they were obtained or the words produced from aromatic varieties of grape.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Athugasemd
Samkvæmt upplýsingum Skúla hjá ÁTVR hefur vín úr ilmríkum þrúguyrkjum sams konar eða svipaðan ilm og þrúgan sjálf. Í flestum tilvikum er átt við múskatafbrigði eða skyldar þrúgur. Í ÁTVR er talað um ,arómatískt vín´ í þessu sambandi. ,Variety´ er þýtt sem ,afbrigði´ ef um villtar jurtir er að ræða en þýðingin ,yrki´ er notuð um fóður-, mat- og skrautjurtir.


Aðalorð
þrúguyrki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira