Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
herstjórnareining
ENSKA
command element
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Um stöðu þess starfsliðs sem einstökum aðalstöðvum eða herstjórnareiningum, sem eru staðsettar utan þess ríkis eða ríkja þar sem viðkomandi hættustjórnunaraðgerð ESB fer fram, er lagt til fer samkvæmt samkomulagi milli hlutaðeigandi einstakra aðalstöðva og herstjórnareininga og lýðveldisins Íslands.

[en] The status of personnel contributed to headquarters or command elements located outside the State(s) in which the EU crisis management operation takes place, shall be governed by arrangements between the headquarters and command elements concerned and the Republic of Iceland.

Rit
[is] Rammasamningur milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands um þátttöku lýðveldisins Íslands í hættustjórnunaraðgerðum Evrópusambandsins, 21.2.2005

[en] Agreement between the European Union and the Republic of Iceland establishing a framework for the participation of the Republic of Iceland in the European Union crisis-management operations

Skjal nr.
T06Shaettustjornun-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira