Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópusamband flugfélaga
ENSKA
Association of European Airlines
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Evrópusamband flugfélaga (AEA), Samband félaga flutningaverkamanna í Evrópu (ETF), Evrópska flugliðasambandið (ECA), Samtök evrópskra svæðisflugfélaga (ERA) og Alþjóðasamtök flutningaflugfélaga (IACA) hafa tilkynnt framkvæmdastjórninni að þau óski eftir að hefja samningaviðræður í samræmi við 4. mgr. 138. gr. sáttmálans.

[en] The Association of European Airlines (AEA), the European Transport Workers'''' Federation (ETF), the European Cockpit Association (ECA), the European Regions Airline Association (ERA) and the International Air Carrier Association (IACA) have informed the Commission of their desire to enter into negotiations in accordance with Article 138(4) of the Treaty.


Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 302, 1.12.2000, 59
Skjal nr.
32000L0079
Aðalorð
Evrópusamband - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
AEA