Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jurtaefni
ENSKA
vegetable material
DANSKA
vegetabilsk material
SÆNSKA
vegetabiliskt material
FRANSKA
substance végétale
Samheiti
plöntuefni
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Óunnin jurtaefni
[en] Raw vegetable materials

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2151/2003 frá 16. desember 2003 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2195/2002 um sameiginlegt innkaupaorðasafn (CPV)

[en] Commission Regulation (EC) No 2151/2003 of 16 December 2003 amending Regulation (EC) No 2195/2002 of the European Parliament and of the Council on the Common Procurement Vocabulary (CPV)

Skjal nr.
32003R2151-B
Athugasemd
Hugtakið ,jurtaefni´ hefur oft þrengri merkingu en hugtakið ,plöntuefni´, þar eð jurt er oft haft um plöntu sem hefur eingöngu mjúka vefi, þ.e. ekki trékenndan líkama. Allar jurtir eru plöntur en ekki eru allar plöntur jurtir, í þrengstu merkingu þessara orða. Því er oft heppilegra að tala um plöntuefn en jurtaefni, efni úr plöntum fremur en efni úr jurtum, því að merkingin kann að vera mismunandi.


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira