Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fitulítill
ENSKA
low-fat
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Eins fljótt og auðið er skal laga möguleikann á því að nota fullyrðinguna fitulítill fyrir smyrjanlega fitu, sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 2991/94 frá 5. desember 1994 um kröfur fyrir smyrjanlega fitu, að ákvæðum þessarar reglugerðar

[en] The possibility of using the claim low fat for spreadable fats provided for in Council Regulation (EC) No 2991/94 of 5 December 1994 laying down standards for spreadable fats should be adapted to the provisions of this Regulation as soon as possible.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1924/2006 frá 20. desember 2006 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli

[en] Regulation (EC) No 1924/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on nutrition and health claims made on foods

Skjal nr.
32006R1924
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fituskertur´ en breytt 2008 í samráði við Matvælastofnun.

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira