Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðabirgðabeiting
ENSKA
provisional application
DANSKA
midlertidig anvendelse, foreløbig anvendelse
SÆNSKA
provisorisk tillämpning
FRANSKA
application provisoire
ÞÝSKA
vorläufige Anwendung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari bókun og viðaukanum við hana er mælt fyrir um sérákvæði um innflutning til Evrópusambandsins á tilteknum fisktegundum og sjávarafurðum sem eru upprunnar á Íslandi. Árlegir tollfrjálsir tollkvótar eru settir fram í viðaukanum við þessa bókun. Tollkvótarnir gilda frá upphafsdegi bráðabirgðabeitingar þessarar bókunar, samkvæmt þeim málsmeðferðarreglum sem mælt er fyrir um í 3. mgr. 4. gr., til 30. apríl 2021.

[en] The special provisions applicable to imports into the European Union of certain fish and fishery products originating in Iceland are laid down in this Protocol and the Annex thereto. The annual duty free tariff quotas are set out in the Annex to this Protocol. These tariff quotas shall be applicable from the day on which the provisional application of this Protocol becomes effective, according to procedures laid down in paragraph 3 of Article 4, until 30 April 2021.

Rit
[is] VIÐBÓTARBÓKUN VIÐ SAMNINGINN MILLI EFNAHAGSBANDALAGS EVRÓPU OG LÝÐVELDISINS ÍSLANDS
[en] ADDITIONAL PROTOCOL TO THE AGREEMENT BETWEEN THE EUROPEAN ECONOMIC COMMUNITY AND THE REPUBLIC OF ICELAND

Skjal nr.
UÞM2016040025
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
beiting til bráðabirgða

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira