Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athugasemd um túlkun
ENSKA
interpretative note
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir skulu, nema kveðið sé á um annað í þessum samningi, beita innlendri meðferð, í samræmi við ákvæði III. gr. GATT-samningsins frá 1994, þ.á m. athugasemdum um túlkun, sem er hér með felld inn í þennan samning og eru hluti af honum.

[en] Except as otherwise provided for in this Agreement, the Parties shall apply national treatment in accordance with Article III of the GATT 1994, including its interpretative notes, which is hereby incorporated into and made part of this Agreement.

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og tollabandalags Suður-Afríkuríkja, 2006
[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND THE SACU STATES

Skjal nr.
SACU-EFTA-frív
Aðalorð
athugasemd - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira