Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkeppnisvörur
ENSKA
competitive products
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Ef framleiðsluvara, sem er upprunnin í EFTA-ríki eða SACU, er flutt inn á yfirráðasvæði EFTA-ríkis eða SACU í það auknu magni, á grundvelli þess að tollar hafa verið lækkaðir eða afnumdir samkvæmt þessum samningi, og við slík skilyrði að það veldur eða gæti valdið alvarlegu tjóni fyrir innlenda framleiðendur sambærilegra vara eða samkeppnisvara á yfirráðasvæði samningsaðilans, ...

[en] Where, as a result of the reduction or elimination of a customs duty under this Agreement, any product originating in an EFTA State or in SACU is being imported into the territory of an EFTA State or SACU, in such increased quantities and under such conditions as to cause serious injury or threat therof to the domestic industry of like or directly competitive products in the territory of that Party, ...

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og tollabandalags Suður-Afríkuríkja, 2006

[en] Free Trade Agreement between the EFTA States and the SACU States

Skjal nr.
SACU-EFTA-frív
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira