Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðabirgðaákvörðun
ENSKA
preliminary determination
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef aðstæður eru tvísýnar og tafir myndu valda skaða, sem erfitt yrði að bæta, er viðkomandi EFTA-ríki eða SACU heimilt að grípa til tímabundinnar neyðarráðstöfunar, liggi fyrir bráðabirgðaákvörðun þess efnis að óyggjandi sönnun sé fyrir því að aukinn innflutningur hafi valdið alvarlegum skaða eða að hætta sé á því.

[en] In critical circumstances where delay would cause damage which would be difficult to repair, the EFTA State concerned or SACU may take a provisional emergency measure pursuant to a preliminary determination that there is clear evidence that increased imports have caused, or are threatening to cause, serious injury.

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og tollabandalags Suður-Afríkuríkja, 2006
[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND THE SACU STATES
Skjal nr.
SACU-EFTA-frív
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira