Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérstök neyðarráðstöfun
ENSKA
exceptional measure
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Ef framleiðsluvara, sem er upprunnin í EFTA-ríki, er flutt inn á yfirráðasvæði SACU-ríkis í það auknu magni og við slík skilyrði að það veldur eða gæti valdið alvarlegri röskun á nýiðju eða atvinnugrein, sem verið er að endurskipuleggja, er SACU heimilt að grípa til sérstakra tímabundinna neyðarráðstafana í formi hækkaðra tolla eða með því að innleiða tolla á ný.

[en] Where any product originating in an EFTA State is being imported into the territory of a SACU State in such increased quantities and under such conditions as to cause or threaten to cause serious disturbances to a particular infant industry or any sector undergoing restructuring, SACU may take exceptional measures of limited duration in the form of an increase or reintroduction of customs duties.

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og tollabandalags Suður-Afríkuríkja, 2006

[en] Free Trade Agreement between the EFTA States and the SACU States

Skjal nr.
SACU-EFTA-frív
Aðalorð
neyðarráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira