Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlíking
ENSKA
counterfeiting
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð skal einungis mæla fyrir um forskriftir sem ekki eru leynilegar. Við þessar forskriftir þurfa að bætast forskriftir sem þarf að halda leyndum til þess að koma í veg fyrir eftirlíkingar og falsanir.

[en] This Regulation should lay down only such specifications that are not secret. These specifications need to be supplemented by specifications which may remain secret in order to prevent the risk of counterfeiting and falsifications.

Skilgreining
ný vara sem líkist ósvikinni vöru svo mjög að á henni má villast
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2252/2004 frá 13. desember 2004 um staðla um öryggisþætti og lífkenni í vegabréfum og ferðaskilríkjum sem aðildarríkin gefa út

[en] Council Regulation (EC) No 2252/2004 of 13 December 2004 on standards for security features and biometrics in passports and travel documents issued by Member States

Skjal nr.
32004R2252
Athugasemd
Hugtakið ,counterfeiting´ er í sumum tilvikum þýtt sem ,eftirlíking´ eða ,eftirmynd´ en í tengslum við skilríki er talað um ,grunnfölsun´ og í tengslum við greiðslumiðla er talað um ,fölsun´ í EB-/ESB-textum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
eftirlíkingar