Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landbúnaðarafurðir
ENSKA
agricultural goods
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Þessi samningur um viðskipti með landbúnaðarafurðir (hér á eftir nefndur þessi samningur) milli Lýðveldisins Botswana, Konungsríkisins Lesótó, Lýðveldisins Namibíu, Lýðveldisins Suður-Afríku og Konungsríkisins Svasílands, sem saman mynda tollabandalag Suður-Afríkuríkja (hér á eftir nefnd SACU sem heild eða SACU-ríkin hvert fyrir sig) og lýðveldisins Íslands ...

[en] This Agreement on Trade in Agricultural Goods (hereinafter referred to as this Agreement) between the Republic of Botswana, the Kingdom of Lesotho, the Republic of Namibia, the Republic of South Africa and the Kingdom of Swaziland, together forming the Southern African Customs Union (hereinafter referred to jointly as SACU or severally as the SACU States), and the Republic of Iceland ...

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og tollabandalags Suður-Afríkuríkja, 2006

[en] Free Trade Agreement between the EFTA States and the SACU States

Skjal nr.
SACU-EFTA-landb
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira