Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarlegt flugatvik
ENSKA
serious incident
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tilnefna eitt eða fleiri lögbær yfirvöld til að koma á kerfi til að safna, meta, vinna og geyma upplýsingar um atvik sem eru tilkynnt í samræmi við 4. gr.
...
Einnig skal skrá slys og alvarleg flugatvik í þessa gagnagrunna.

[en] Member States shall designate one or more competent authorities to put in place a mechanism to collect, evaluate, process and store occurrences reported in accordance with Article 4.
...
Accidents and serious incidents shall also be stored in these databases.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/42/EB frá 13. júní 2003 um tilkynningu atvika í almenningsflugi

[en] Directive 2003/42/EC of the European Parliament and of the Council of 13 June 2003 on occurrence reporting in civil aviation

Skjal nr.
32003L0042
Athugasemd
Sjá einnig hugtökin ,occurrence´, ,event´ og ,incident´ á sviði flutninga.

Aðalorð
flugatvik - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira