Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirkomulag samstarfs
ENSKA
collaborative arrangements
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] 15. gr. - Fyrirkomulag samstarfs
Samningsaðilar skulu hvetja til þróunar samstarfs milli og innan opinbera geirans og einkageirans og félagasamtaka, sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni, í því skyni að taka upp samstarf við þróunarlöndin til að auka getu þeirra til að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform.

[en] Article 15 - Collaborative arrangements
Parties shall encourage the development of partnerships, between and within the public and private sectors and non-profit organizations, in order to cooperate with developing countries in the enhancement of their capacities in the protection and promotion of the diversity of cultural expressions.

Rit
[is] Samningur um að styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform, 20.10.2005

[en] Convention on the Protection and Promotion of the Diversity of Cultural Expressions

Skjal nr.
M06Smenfjol_isl_loka
Aðalorð
fyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira