Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dánargjöf
ENSKA
bequest
DANSKA
legat vedrørende løsøre, testamentarisk disposition over løsøre
SÆNSKA
legat
FRANSKA
legs de biens personnels, legs d´une somme d´argent
ÞÝSKA
Vermächtnis beweglicher Sachen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... framlög, gjafir eða dánargjafir frá öðrum ríkjum, stofnunum og áætlunum á vegum Sameinuðu þjóðanna, öðrum svæðisbundnum eða alþjóðlegum stofnunum, og frá opinberum eða einkareknum stofnunum eða einstaklingum, ...

[en] ... contributions, gifts or bequests by other States; organizations and programmes of the United Nations system, other regional or international organizations; and public or private bodies or individuals;

Skilgreining
gjafaloforð sem ekki er ætlað að koma til framkvæmda fyrr en eftir andlát gefandans. Reglur erfðalaga um erfðaskrár skulu einnig gilda um d. og dánarbeðsgjafir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um að styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform, 20.10.2005
[en] Convention on the Protection and Promotion of the Diversity of Cultural Expressions

Skjal nr.
M06Smenfjol_isl_loka
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira