Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignarréttindi
ENSKA
rights in rem
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... lausafé og fasteignir, svo og önnur eignarréttindi, s.s. veðréttindi, veðbönd og tryggingar, ...

[en] ... movable and immovable property as well as any other rights in rem, such as mortgages, liens, and pledges;

Skilgreining
öll þau réttindi yfir eða til einhverrar eignar sem fela í sér eignarrétt af einhverju tagi, sem varinn er af 72. gr. stjskr., hvort sem er beinan eignarrétt eða óbeinan eignarrétt
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Fjárfestingarsamningur milli Lýðveldisins Suður-Kóreu og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Ríkjasambandsins Sviss, 2005

[en] Agreement on Investment between the Republic of Korea and the Republic of Iceland, the Principality of Liechtenstein and the Swiss Confederation

Skjal nr.
U06SfjarfestKorea-isl
Athugasemd
Sjá nánar um ,beinan eignarrétt´ og ,óbein eignarréttindi´ í Lögfræðiorðabókinni en meðal óbeinna eignarréttinda má nefna afnotarétt, ítaksrétt, veðrétt, haldsrétt, forkaupsrétt, kauprétt o.fl.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira