Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vopnuð átök
ENSKA
armed conflict
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fjárfestar hjá samningsaðila sem verða fyrir tjóni á fjárfestingum sínum, er stafar af stríði, vopnuðum átökum, byltingu, ...

[en] The investors of a Party whose investments have suffered losses due to war or to any other armed conflict, revolution, ...

Skilgreining
átök þar sem vopnavaldi er beitt í skilningi mannúðarréttar og leiðir samkvæmt honum til þess að slíkur réttur verður virkur, sbr. Genfarsáttmála
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Fjárfestingarsamningur milli Lýðveldisins Suður-Kóreu og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Ríkjasambandsins Sviss, 2005

Skjal nr.
U06SfjarfestKorea-isl
Aðalorð
átök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira