Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neyðarástand
ENSKA
state of emergency
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Fjárfestar hjá samningsaðila sem verða fyrir tjóni á fjárfestingum sínum, er stafar af stríði, vopnuðum átökum, byltingu, neyðarástandi, uppreisn, óeirðum eða svipuðum atburðum ...

[en] The investors of a Party whose investments have suffered losses due to war or to any other armed conflict, revolution, state of emergency, rebellion, civil disturbance, or any other similar events ...

Rit
[is] Fjárfestingarsamningur milli Lýðveldisins Suður-Kóreu og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Ríkjasambandsins Sviss, 2005

[en] Agreement on Investment between the Republic of Korea and the Republic of Iceland, the Principality of Liechtenstein and the Swiss Confederation

Skjal nr.
U06SfjarfestKorea-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira