Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfi fjárfestinga
ENSKA
investment climate
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með það að markmiði að auka smám saman frelsi í fjárfestingum skulu samningsaðilar endurskoða, eigi síðar en þremur árum eftir gildistöku þessa samnings og reglubundið þaðan í frá, lagaramma um fjárfestingar, umhverfi fjárfestinga og streymi fjárfestinga sín á milli, í samræmi við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðlegum samningum um fjárfestingar.

[en] With a view to progressive liberalisation of investment, the Parties shall review the investment legal framework, the investment climate and the flow of investment between their territories consistent with their commitments in international investment agreements not later than three years after the date of entry into force of this Agreement and in regular intervals thereafter.

Rit
Fjárfestingarsamningur milli Lýðveldisins Suður-Kóreu og lýðveldisins Íslands, Furstadæmisins Liechtensteins og Ríkjasambandsins Sviss, 2005

Skjal nr.
U06SfjarfestKorea-isl
Aðalorð
umhverfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira