Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska persónuverndarstofnunin
ENSKA
European Data Protection Supervisor
DANSKA
Den Europæiske Tilsynsførende for Databeskyttelse
SÆNSKA
Europeiska datatillsynsmannen
FRANSKA
Contrôleur européen de la protection des données, CEPD
ÞÝSKA
Europäischer Datenschutzbeauftragter, EDSB
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Reglugerðinni var síðast breytt með reglugerð (EB) nr. 1437/2007 (Stjtíð. ESB L 322, 7.12.2007, bls. 1). að höfðu samráði við Evrópsku persónuverndarstofnunina, og að teknu tilliti til eftirfarandi: ...

[en] Regulation as last amended by Regulation (EC) No 1437/2007 (OJ L 322, 7.12.2007, p. 1). After consulting the European Data Protection Supervisor, Whereas: ...

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 259/2008 frá 18. mars 2008 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1290/2005 að því er varðar birtingu upplýsinga um þá sem fá fjármagn úr Ábyrgðarsjóði evrópsks landbúnaðar og Dreifbýlisþróunarsjóði evrópsks landbúnaðar

Skjal nr.
32008R0259
Athugasemd
Í sumum tilvikum vísar ,European Data Protection Supervisor´ til þess aðila sem stýrir stofnuninni og þá er notuð þýðingin ,stjórnandi Evrópsku persónuverndarstofnunarinnar´. Í því samhengi er einnig stundum talað um varastjórnanda stofnunarinnar. Í langflestum tilvikum er þó verið að fjalla um stofnunina sjálfa eða embættið.
Aðalorð
persónuverndarstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EDPS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira