Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
krísustjórnun
ENSKA
crisis management
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Með þessari ákvörðun er almenna áætlunin um krísustjórnun á sviði matvæla og fóðurs, sem kveðið er á um í 55. gr. við reglugerð (EB) nr. 178/2002, innleidd og er hún sett fram í viðaukanum við þessa ákvörðun.

[en] The general plan for food/feed crisis management, provided for in Article 55 of Regulation (EC) No 178/2002 and set out in the Annex, is hereby established.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. apríl 2004 um samþykkt almennrar áætlunar um áfallastjórnun á sviði matvæla og fóðurs

[en] Commission Decision of 29 April 2004 concerning the adoption of a general plan for food/feed crisis management

Skjal nr.
32004D0478
Athugasemd
Áður þýtt sem ,áfallastjórnun´ en breytt 2009. ,Krísustjórnun´ tengist sérstökum aðgerðum á vegum aðildarríkjanna og Matvælaöryggisstofnunarinnar á sviði matvæla og fóðurs.
Ath. að ,hættustjórnun´ á við í tengslum við friðarstarf og átakastjórnun en hins vegar er talað um ,krísustjórnun´ í öðru samhengi, t.d. í tengslum við öryggi matvæla, og einnig á sviði fjármála og í umfjöllun sem tengist Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.


Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira