Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vátrygging
ENSKA
insurance
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríki geta valið að veita vátryggingakröfum algeran forgang fram yfir aðrar kröfur að því er varðar eignir sem eru til jöfnunar vátryggingaskuldinni eða að ætla vátryggingakröfum sérstöðu þannig að einungis laun eða launatengdar kröfur, skattar og kröfur, sem njóta veðréttar (rights in rem), hafi forgang um fram þær. Hvorug aðferðanna í þessari tilskipun kemur í veg fyrir að aðildarríki forgangsraði mismunandi flokkum vátryggingakrafna eftir vægi.

[en] Member States may choose between granting insurance claims absolute precedence over any other claim with respect to assets representing the technical provisions or granting insurance claims a special rank which may only be preceded by claims on salaries, social security, taxes and rights "in rem" over the whole assets of the insurance undertaking. Neither of the two methods provided for in this Directive impedes a Member State from establishing a ranking between different categories of insurance claims.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/17/EB frá 19. mars 2001 um endurskipulagningu og slit vátryggingafélaga

[en] Directive 2001/17/EC of the European Parliament and of the Council of 19 March 2001 on the reorganisation and winding-up of insurance undertakings

Skjal nr.
32001L0017
Athugasemd
Ath. að það fer eftir samhengi hvort talað er um tryggingu eða vátryggingu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
trygging

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira