Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt umhverfismarkmið
ENSKA
environmental objective
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála er bent á betrumbætur á samstarfi og samvinnu við fyrirtæki sem markvissa aðferð til þess að ná fram almennum umhverfismarkmiðum. Valfrjálsar skuldbindingar eru frumskilyrði þess. Í þessu sambandi er talið nauðsynlegt að ýta undir breiðari þátttöku í umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS) og þróun framtaksverkefna sem hvetja fyrirtæki/stofnanir til þess að birta nákvæmlega unnar skýrslur, sem óháðir aðilar staðfesta, um árangur sinn á sviði umhverfismála eða sjálfbærrar þróunar.

[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme identifies the improvement of collaboration and partnership with enterprises as a strategic approach to meeting environmental objectives. Voluntary commitments are an essential part thereof. Encouraging wider participation in the Communitys eco-management and audit scheme (EMAS) and the development of initiatives to encourage organisations to publish rigorous and independently verified environmental or sustainable development performance reports is regarded as necessary in this context

Skilgreining
[en] an overall environmental goal, arising from the environmental policy, that an organisation sets itself to achieve, and which is quantified where practicable

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 frá 25. nóvember 2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS) og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 761/2001 og ákvarðana framkvæmdastjórnarinnar 2001/681/EB og 2006/193/EB

[en] Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS), repealing Regulation (EC) No 761/2001 and Commission Decisions 2001/681/EC and 2006/193/EC

Skjal nr.
32009R1221
Athugasemd
Í umhverfisstjórnunarkerfisskjölum (EMAS-skjölum) er annars vegar talað um almennt umhverfismarkmið (e. environmental objective) og hins vegar sértækt umhverfismarkmið (e. environmental target).

Aðalorð
umhverfismarkmið - orðflokkur no. kyn hk.