Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ágreiningur um túlkun samnings
ENSKA
disagreement regarding the interpretation of an Agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Allur ágreiningur um túlkun eða framkvæmd þessa samnings eða tilheyrandi verklagsreglna um framkvæmd skal leystur með samráði aðila eða flugmálayfirvalda þeirra.

[en] Any disagreement regarding the interpretation or application of this Agreement or its Implementation Procedures shall be resolved by consultation between the Parties or their civil aviation authorities.

Rit
Samningur milli ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku og ríkisstjórnar Íslands um eflingu flugöryggis

Skjal nr.
U04SAviationUSA-ICE - islenska
Aðalorð
ágreiningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira