Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnskipulegur
ENSKA
constitutional
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar af leiðir að í samræmi við málsmeðferðarreglur sem mælt er fyrir um í landslögum og stjórnskipulegum meginreglum ættu landsdómstólar að hafa tækifæri til að meta meðalhóf krafna sem falla undir gildissvið þessarar tilskipunar til að tryggja hverjum einstaklingi og lögaðila rétt til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns gagnvart takmörkunum á frelsi til velja sér starfsgrein, á staðfesturétti og á frelsi til að veita þjónustu.

[en] It follows that, in accordance with procedures laid down in national law and constitutional principles, national courts should be able to assess the proportionality of requirements falling within the scope of this Directive, in order to ensure, for each natural or legal person, the right to an effective remedy against restrictions on the freedom to choose an occupation, on the freedom of establishment and on the freedom to provide services.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/958 frá 28. júní 2018 um meðalhófsprófun áður en samþykkt er ný lögverndun starfsgreina

[en] Directive (EU) 2018/958 of the European Parliament and of the Council of 28 June 2018 on a proportionality test before adoption of new regulation of professions

Skjal nr.
32018L0958
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira