Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
munatjón
ENSKA
damage to property
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þó ber að gefa aðildarríkjunum kost á að beita ákveðnum takmörkuðum undantekningum er varða bótagreiðslur uppgjörsaðila og gera ráð fyrir að bætur vegna munatjóns af völdum óþekkts ökutækis megi takmarka eða undanskilja vegna hættu á tryggingasvikum.

[en] ... however, Member States should be given the possibility of applying certain limited exclusions as regards the payment of compensation by that body and of providing that compensation for damage to property caused by an unidentified vehicle May be limited or excluded in view of the danger of fraud: ...

Skilgreining
tjón á hlutrænum verðmætum. Til m. teljast eftirtalin tjón: Í fyrsta lagi skemmdir eða eyðilegging á hlutum. Í öðru lagi tilvik þar sem hlutur hverfur. Í þriðja lagi tilvik þegar um óbeint tjón er að ræða, einkum rekstrartjón, sem hlýst af því að hlutur skemmist eða ferst. Með ,,munum´´ í þessu sambandi er vísað bæði til fasteigna og lausafjár
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Önnur tilskipun ráðsins 84/5/EBE frá 30. desember 1983 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um ábyrgðartryggingu vegna notkunar á vélknúnum ökutækjum

[en] Second Council Directive 84/5/EEC of 30 December 1983 on the approximation of the laws of the Member States relating to insurance against civil liability in respect of the use of motor vehicles

Skjal nr.
31984L0005
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,tjón á eignarmunum´ en breytt 2011.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira