Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sandrif á aðliggjandi hafsvæðum
ENSKA
cays in the adjacent waters
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... Mexíkó merkir Sameinuðu mexíkósku ríkin og, þegar hugtakið er notað í landfræðilegum skilningi, tekur það einnig til landsvæðis Sameinuðu mexíkósku ríkjanna, svo og óaðskiljanlegra hluta sambandsríkisins, eyjanna, þar með talin rif og sandrif á aðliggjandi hafsvæðum, eyjanna Guadalupe og Revillagigedo, landgrunnsins og hafsbotnsins og botnlaga eyjanna, sandrifa og rifa, ...
[en] ... the term Mexico means the United Mexican States, when used in a geographical sense it includes the territory of the United Mexican States, as well as the integrated parts of the Federation, the islands, including the reefs and cays in the adjacent waters, the islands of Guadalupe and Revillagigedo, the continental shelf and the seabed and sub-soil of the islands, cays and reefs, ...
Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Sameinuðu mexíkósku ríkjanna til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur
Skjal nr.
F05TvidMexiko-isl
Aðalorð
sandrif - orðflokkur no. kyn hk.