Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningar á alþjóðaleiðum
ENSKA
international traffic
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] ... flutningar á alþjóðaleiðum merkir flutninga með skipi eða loftfari sem rekið er af aðila sem er heimilisfastur í samningsríki, nema skipið eða loftfarið sé eingöngu notað milli staða í hinu samningsríkinu, ...

[en] ... the term international traffic means any transport by a ship or aircraft operated by a resident of a Contracting State, except when the ship or aircraft is operated solely between places in the other Contracting State;

Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Sameinuðu mexíkósku ríkjanna til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

Skjal nr.
F05TvidMexiko-isl
Aðalorð
flutningur - orðflokkur no. kyn kk.