Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undanþága frá skatti
ENSKA
exemption from tax
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Náist slíkt samkomulag ekki skal slíkum aðila ekki heimilt að krefjast lækkunar eða undanþágu frá skatti sem kveðið er á um í samningnum.
[en] In the absence of such agreement, such person shall not be entitled to claim any relief or exemption from tax provided by the Convention.
Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Sameinuðu mexíkósku ríkjanna til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur
Skjal nr.
F05TvidMexiko-isl
Aðalorð
undanþága - orðflokkur no. kyn kvk.