Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
seljandi
ENSKA
alienator
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Hagnaður, sem hlýst af sölu annarra eigna en getið er í undanfarandi málsgreinum þessarar greinar, skal einungis skattlagður í því samningsríki þar sem seljandinn er heimilisfastur.
[en] Gains from the alienation of any property other than that in the preceding paragraphs of this Article shall be taxable only in the Contracting State of which the alienator is a resident.
Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Sameinuðu mexíkósku ríkjanna til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur
Skjal nr.
F05TvidMexiko-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.