Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnarlaun
ENSKA
directors´ fee
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Stjórnarlaun og aðrar svipaðar greiðslur, sem aðili heimilisfastur í samningsríki fær fyrir setu í stjórn eða öðrum svipuðum stofnunum félags sem er heimilisfast í hinu samningsríkinu, má skattleggja í síðarnefnda ríkinu.
[en] Directors´ fees and other similar payments derived by a resident of a Contracting State in his capacity as a member of the board of directors or any other similar organ of a company which is a resident of the other Contracting State may be taxed in that other State.
Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Sameinuðu mexíkósku ríkjanna til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur
Skjal nr.
F05TvidMexiko-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð