Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
möguleiki á að nýta e-ð sem frádrátt
ENSKA
deductibility
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Ef þess er krafist í lögum samningsríkis að greiðsla sé skilgreind, í heild eða að hluta, sem arður, eða lögin takmarka möguleika á að nýta slíka greiðslu sem frádrátt vegna reglna um lága eiginfjármögnun (thin capitalization) eða vegna þess að í þeim skuldaskjölum sem um ræðir felst einnig eignarhlutdeild, er samningsríkinu heimilt að fara með slíkar greiðslur í samræmi við þau lög.
[en] If the law of a Contracting State calls for payment to be characterized in whole or in part as a dividend or limits the deductibility of such payment because of thin capitalization rules or because the relevant debt instrument includes an equity interest, the Contracting State may treat such payment in accordance with such law.
Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Sameinuðu mexíkósku ríkjanna til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur
Skjal nr.
F05TvidMexiko-isl
Aðalorð
möguleiki - orðflokkur no. kyn kk.