Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vera raunverulega í eigu e-s
ENSKA
be beneficially owned by a person
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Þóknanir, sem myndast í samningsríki og eru raunverulega í eigu aðila sem er heimilisfastur í hinu samningsríkinu, má skattleggja í síðarnefnda ríkinu.

[en] Royalties arising in a Contracting State and beneficially owned by a resident of the other Contracting State may be taxed in that other State.

Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Sameinuðu mexíkósku ríkjanna til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

Skjal nr.
F05TvidMexiko-isl
Önnur málfræði
sagnliður