Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losun gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum
ENSKA
anthropogenic emissions of greenhouse gases
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] a) Eftirfarandi lið er bætt við:
aa frá og með 2023, losun þeirra á gróðurhúsalofttegundum af mannavöldum, sem um getur í 2. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/842 (*), fyrir árið X-2 í samræmi við skýrslugjafarkröfur rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar.

[en] ... a) the following point is inserted:
(aa) as of 2023, their anthropogenic emissions of greenhouse gases referred to in Article 2 of Regulation (EU) 2018/842 of the European Parliament and of the Council(*) for the year X-2, in accordance with UNFCCC reporting requirements;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/842 frá 30. maí 2018 um bindandi árlega skerðingu á losun gróðurhúsalofttegunda aðildarríkjanna frá 2021 til 2030 sem stuðlar að loftslagsaðgerðum til að uppfylla skuldbindingar samkvæmt Parísarsamningnum og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 525

[en] Regulation (EU) 2018/842 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on binding annual greenhouse gas emission reductions by Member States from 2021 to 2030 contributing to climate action to meet commitments under the Paris Agreement and amending Regulation (EU) No 525/2013

Skjal nr.
32018R0842
Athugasemd
Áður þýtt sem ,útstreymi gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum´ en breytt 2015.

Aðalorð
losun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
losun GHL af mannavöldum
ENSKA annar ritháttur
anthropogenic emissions of GHG

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira