Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
persónufrádráttur
ENSKA
personal allowance
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Þetta ákvæði skal ekki skýra þannig að það skyldi samningsríki til að veita aðilum, heimilisföstum í hinu samningsríkinu, nokkurn þann persónufrádrátt, ívilnanir og skattalækkanir vegna hjúskaparstöðu eða fjölskylduframfærslu sem það veitir þeim aðilum sem þar eru heimilisfastir.
[en] This provision shall not be construed as obliging a Contracting State to grant to residents of the other Contracting State any personal allowances, reliefs and reductions for taxation purposes on account of civil status or family responsibilities which it grants to its own residents.
Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og Sameinuðu mexíkósku ríkjanna til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur
Skjal nr.
F05TvidMexiko-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.