Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að fjalla um kröfur á réttmætan hátt
ENSKA
fair disposal of claims
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Yfirvöld sendiríkisins og viðtökuríkisins skulu vinna saman að öflun gagna til þess að sanngjörn dómsmeðferð geti farið fram og unnt sé að fjalla um kröfur á réttmætan hátt í málum þar sem samningsaðilarnir eiga hagsmuna að gæta.

[en] The authorities of the sending State and of the receiving State shall co-operate in the procurement of evidence for a fair hearing and disposal of claims in regard to which the Contracting Parties are concerned.

Rit
Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra, 19.6.1951

Skjal nr.
T06Snatoforces-isl
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira