Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lýðræði
ENSKA
democracy
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ...hefur hugfast að menningarleg fjölbreytni, sem blómstrar þar sem lýðræði, umburðarlyndi, félagslegt réttlæti og gagnkvæm virðing ríkir meðal þjóðflokka og menningarsamfélaga, er ómissandi forsenda friðar og öryggis á staðbundnum, innlendum og alþjóðlegum vettvangi, ...

[en] Recalling that cultural diversity, flourishing within a framework of democracy, tolerance, social justice and mutual respect between peoples and cultures, is indispensable for peace and security at the local, national and international levels, ...

Skilgreining
stjórnarfar (stjórnskipun) þar sem almenningur getur með (leynilegum) kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum; þar sem einstaklingar og hópar hafa rétt og aðstöðu til að láta í ljós vilja sinn og hafa áhrif á samfélagsleg málefni. Íslensk stjórnskipun er lýðræðisleg en í því felst að borgararnir kjósa æðstu valdhafana, þ.e. þá sem fara með löggjafarvald og æðsta framkvæmdarvald til ákveðins tíma og kosningar eru leynilegar. Greint er á milli fulltrúalýðræðis þar sem borgarar kjósa fulltrúa sína til að taka ákvarðanir um stjórn ríkisins og sameiginlega hagsmuni þjóðarinnar og beins lýðræðis þar sem borgarar taka slíkar ákvarðanir sjálfir, t.d. í þjóðaratkvæðagreiðslu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um að styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform, 20.10.2005

[en] CONVENTION ON THE PROTECTION AND PROMOTION OF THE DIVERSITY OF CULTURAL EXPRESSIONS

Skjal nr.
M06Smenfjol_isl_loka
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.