Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um virðingu fyrir mannréttindum og mannfrelsi
ENSKA
principle of respect for human rights and fundamental freedoms
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Meginreglan um virðingu fyrir mannréttindum og grundvallarfrelsi
Því aðeins er unnt að vernda og styðja við menningarlega fjölbreytni að mannréttindi og grundvallarfrelsi, s.s. frelsi til tjáningar, upplýsingar og samskipta, svo og möguleikar einstaklinga til að kjósa sér menningarlegt tjáningarform, séu tryggð.

[en] 1. Principle of respect for human rights and fundamental freedoms
Cultural diversity can be protected and promoted only if human rights and fundamental freedoms, such as freedom of expression, information and communication, as well as the ability of individuals to choose cultural expressions, are guaranteed.

Rit
[is] SAMNINGUR UM AÐ VERNDA OG STYÐJA VIÐ FJÖLBREYTILEG MENNINGARLEG TJÁNINGARFORM

[en] CONVENTION ON THE PROTECTION AND PROMOTION OF THE DIVERSITY OF CULTURAL EXPRESSIONS

Skjal nr.
M06Smenfjol
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.