Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dúnviðaraldin
ENSKA
kapok
DANSKA
kapok, silkebomuldstræ
SÆNSKA
kapok, kapock
ÞÝSKA
Kapok, Kapokbaum, Baumwollbaum
LATÍNA
Ceiba pentandra
Samheiti
silkitrefjatré
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Pálmaaldin
Dúnviðaraldin
Annað
[en] Palmfruit
Kapok
Others

Skilgreining
[en] kapok (Ceiba pentandra), also called Java cotton, ceiba, or Java kapok, seed-hair fibre obtained from the fruit of the kapok tree or the kapok tree itself. The kapok is a gigantic tree of the tropical forest canopy and emergent layer. Common throughout the tropics, the kapok is native to the New World and to Africa and was transported to Asia, where it is cultivated for its fibre, or floss. The kapoks huge buttressed trunk tapers upward to an almost horizontal, spreading crown where large, compound leaves are made up of five to eight long, narrow leaflets. In full sun, the kapok can grow up to 4 metres (13 feet) per year, eventually reaching a height of 50 metres (164 feet) (http://www.britannica.com/EBchecked/topic/311770/kapok)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 978/2011 frá 3. október 2011 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asetamípríð, bífenýl, kaptan, klórantranilípról, sýflúfenamíð, sýmoxaníl, díklórpróp-P, dífenókónasól, dímetómorf, díþíókarbamöt, epoxíkónasól, etefón, flútríafól, fluxapýroxað, ísópýrasam, própamókarb, pýraklóstróbín, pýrimetaníl og spírótetramat í eða á tilteknum afurðum


[en] Commission Regulation (EU) No 978/2011 of 3 October 2011 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acetamiprid, biphenyl, captan, chlorantraniliprole, cyflufenamid, cymoxanil, dichlorprop-P, difenoconazole, dimethomorph, dithiocarbamates, epoxiconazole, ethephon, flutriafol, fluxapyroxad, isopyrazam, propamocarb, pyraclostrobin, pyrimethanil and spirotetramat in or on certain products


Skjal nr.
32011R0978
Athugasemd
,Kapok´ er notað yfir bæði tréð og aldinið. Ef um tréð er að ræða, þá er þetta þýtt sem ,dúnviður´. Hugtakið ,kapok´ nær einnig til trefjanna úr aldininu, dúnviðartrefjanna, glansullarinnar (silkitrefjanna).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
dúnviður
ENSKA annar ritháttur
kapok tree
dúnviðartré

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira