Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunnskjal um samstarf í þágu friðar
ENSKA
Partnership for Peace Framework Document
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Aðildarríkin að Norður-Atlantshafssamningnum, sem var gerður í Washington 4. apríl 1949, og ríkin sem þiggja boð um þátttöku í samstarfi í þágu friðar, sem þjóðhöfðingjar og ríkisstjórnaleiðtogar aðildarríkja að Atlantshafsbandalaginu komu á framfæri og undirrituðu í Brussel 10. janúar 1994, og skrifa undir grunnskjalið um samstarf í þágu friðar, ...

[en] The States Parties to the North Atlantic Treaty done in Washington on 4 April 1949 and the States which accept the invitation to the Partnership for Peace issued and signed by the Heads of State and Government of the member States of the North Atlantic Treaty Organisation in Brussels on 10 January 1994 and which subscribe to the Partnership for Peace Framework Document;


Rit
Samningur milli aðildarríkja að Norður-Atlantshafssamningnum og annarra ríkja, sem eru aðilar að samstarfi í þágu friðar, um réttarstöðu liðsafla þeirra, 19.6.1995

Skjal nr.
T06Snatopartnership-isl
Aðalorð
grunnskjal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira