Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
liðsafli
ENSKA
force
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... liðsafli merkir liðsmenn í land-, sjó- eða flugher eins samningsaðila þegar þeir eru á landsvæði annars samningsaðila á svæði Norður-Atlantshafssamningsins í tengslum við opinber skyldustörf sín, að því tilskildu að hlutaðeigandi tveir samningsaðilar geti samið um það sín á milli að eigi beri að líta svo á að tilteknir einstaklingar, einingar eða fylkingar séu liðsafli, að því er varðar samning þennan, eða hluti af honum, ...

[en] ... ''force'' means the personnel belonging to the land, sea or air armed services of one Contracting Party when in the territory of another Contracting Party in the North Atlantic Treaty area in connexion with their official duties, provided that the two Contracting Parties concerned may agree that certain individuals, units or formations shall not be regarded as constituting or included in a ''force'' for the purpose of the present Agreement;

Rit
[is] Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra, 19.6.1951

[en] Agreement between Parties to the North Atlantic Treaty regarding the status of their forces

Skjal nr.
T06Snatoforces-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira