Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
njósnir
ENSKA
espionage
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... skemmdarverk, njósnir eða brot á öllum lögum er varða leyndarmál hins opinbera í því ríki eða leyndarmál er varða landvarnir þess ríkis.

[en] ... sabotage, espionage or violation of any law relating to official secrets of that State, or secrets relating to the national defence of that State.

Skilgreining
það að afla upplýsinga um ríkisleyndarmál með leynd í þágu erlends ríkis
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra, 19.6.1951

[en] The Agreement between the States Parties to the North Atlantic Treaty regarding the Status of their Forces

Skjal nr.
T06Snatoforces-isl
Athugasemd
Það er refsi­vert að stuðla að því að n. fyrir erlent ríki eða erlenda stjórnmálaflokka beinist að einhverju innan íslenska ríkisins eða geti beint eða óbeint farið þar fram, sbr. 93. gr. hgl. Njósnarar njóta almennt ekki stöðu stríðsfanga samkvæmt mannúðarrétti.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira