Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handtaka
ENSKA
arrest
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Yfirvöld viðtökuríkisins og sendiríkisins skulu veita hvort öðru aðstoð við handtöku manna í liðsafla eða borgaralegri deild eða einstaklinga úr skylduliði þeirra á landsvæði viðtökuríkisins, svo og við afhendingu þeirra til þess yfirvalds sem skal fara með lögsögu samkvæmt framanskráðum ákvæðum.

[en] The authorities of the receiving and sending states shall assist each other in the arrest of members of a force or civilian component or their dependents in the territory of the receiving State and in handing them over to the authority which is to exercise jurisdiction in accordance with the above provisions;

Skilgreining
1 frelsissvipting í tiltölulega skamman tíma í þágu rannsóknar eða meðferðar sakamáls ellegar til að halda uppi lögum og reglu. Yfirleitt er það lögregla sem tekur ákvörðun um handtöku og framkvæmir hana
2 það að svipta mann frelsi, yfirleitt með aðgerð lögreglu, af sömu ástæðum og að framan greinir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra, 19.6.1951

Skjal nr.
T06Snatoforces-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira