Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýkna
ENSKA
acquit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hafi yfirvöld eins samningsaðila réttað í máli sakbornings samkvæmt ákvæðum þessarar greinar og hafi hann verið sýknaður eða sakfelldur og er að taka út refsingu eða hefur þegar tekið hana út eða hafi hann verið náðaður skal þá yfirvöldum annars samningsaðila óheimilt að rétta í sama máli hans að nýju á sama landsvæði.

[en] Where an accused has been tried in accordance with the provisions of this Article by the authorities of one Contracting Party and has been acquitted, or has been convicted and is serving, or has served, his sentence or has been pardoned, he may not be tried again for the same offence within the same territory by the authorities of another Contracting Party.


Rit
Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra, 19.6.1951

Skjal nr.
T06Snatoforces-isl
Orðflokkur
so.