Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
agabrot
ENSKA
violation of rules of discipline
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekkert í málsgrein þessari skal, samt sem áður, koma í veg fyrir að hermálayfirvöld sendiríkisins taki agabrot manns í liðsafla sínum fyrir, þ.e. brot sem drýgt er í tengslum við verknað eða vanrækslu og er sakamál sem yfirvöld annars samningsaðila hafa réttað í.

[en] However, nothing in this paragraph shall prevent the military authorities of the sending State from trying a member of its force for any violation of rules of discipline arising from an act or omission which constituted an offence for which he was tried by the authorities of another Contracting Party.

Skilgreining
brot á agareglum, reglum (lögfestum eða ólögfestum) um agaá tilteknu sviði
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra, 19.6.1951
[en] The Agreement between the States Parties to the North Atlantic Treaty regarding the Status of their Forces

Skjal nr.
T06Snatoforces-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira