Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómtúlkur
ENSKA
court interpreter
DANSKA
retstolk
SÆNSKA
rättstolk
FRANSKA
interprète judiciaire
ÞÝSKA
Gerichtsdolmetscher
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með dómtúlki og skjalaþýðanda er átt við þann sem öðlast hefur löggildingu til að annast túlkun fyrir dómi og þýðingu skjala sem hafa réttarlegt gildi.

[en] Court interpreter and authorised translator means a person who is authorised to interpret in court and translate documents of legal consequence.

Skilgreining
maður sem að undangengnu sérstöku prófi hefur verið löggiltur til að annast túlkun fyrir dómi og þýðingu skjala sem hafa réttarlegt gildi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og (Íslands, Liechtensteins, Noregs og Sviss) og Mexíkós, 27.11.2000

Skjal nr.
DKM-vinnuskjal
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira