Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili
ENSKA
person
Svið
lagamál
Dæmi
[is] VIII. þáttur: Nýr umsækjandi sem styðst við fyrsta leyfið fyrir tiltekin aukefni en leyfið er bundið þeim aðila sem er ábyrgur fyrir að setja þau í dreifingu

[en] Section VIII: New applicant relying on the first authorisation of an additive whose authorisation is linked to a person responsible for putting them into circulation

Skilgreining
sá sem á aðild að dómsmáli eða stjórnsýslumáli, fyrst og fremst sá sem höfðar mál eða sá sem mál er höfðað gegn. Aðili getur verið einstaklingur eða lögpersóna
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/79/EB frá 17. september 2001 um breytingu á tilskipun 87/153/EBE um að setja viðmiðunarreglur um mat á aukefnum í dýrafæðu

[en] Commission Directive 2001/79/EC of 17 September 2001 amending Council Directive 87/153/EEC fixing guidelines for the assessment of additives in animal nutrition

Skjal nr.
32001L0079
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.